Beint á leiðarkerfi vefsins

Gagnasvæði

Myndablog

23.maí 2010

Hvítserkur

Þessa mynd tók ég sumarið 2009.   Þetta er mynd af hvítserki sem er rétt hjá Hvammstanga.  Aðstæðurnar voru ekkert sérstakar, ekki gott veður, leiðinleg birta en ég reyndi að gera gott úr þessu þar sem maður var nú búinn að gera sér þessa ferð þarna.  Niðurstaðan kannski alveg þolanleg :)


Athugasemdir

EF þú ert ekki með facebook en vilt samt skilja eftir skilaboð þá getur þú gert það með því að Smelltu þá hér

Leiðarkerfi í fæti

Stjórnborð